23.2.2011 | 15:35
Forsetinn og almenningur lesi 24.grein stjórnarskrárinnar
"24. gr. Forseti lýðveldisins getur rofið Alþingi, og skal þá stofnað til nýrra kosninga, [áður en 45 dagar eru liðnir frá því er gert var kunnugt um þingrofið],1) enda komi Alþingi saman eigi síðar en [tíu vikum]1) eftir, að það var rofið. [Alþingismenn skulu halda umboði sínu til kjördags.]1)"
Ættu þingmenn ekki annars að vera löngu búnir að kynna sér innihald stjórnarskrárinnar??
Og meðan ég man fokk eu!
Þráinn: Þingmenn lesi 11. grein stjórnarskrárinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Fokk Eu!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrst... Fokk ESB/EU og EES og heila gillið. Það er rétt að þessir menn kunna varla stjórnarskránna og vita ekki hvaða lög þeir eru að brjóta. Það er grátlegt að fólk á Alþingi reynir ekki einusinni að lesa sig til hvað má og hvað má ekki.
Valdimar Samúelsson, 23.2.2011 kl. 15:49
Því miður stendur ekki í stjórnarskránni, hversu margar áskoranir forsetinn þarf frá þjóðinni til að rjúfa Alþingi. En einhvers staðar lýtur að koma fram undir hvaða kringumstæðum forsetinn geti rofið þing, þannig að kosningar verða.
Fyrst aðeins 25% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina þá hlýtur 75% þjóðarinnar vilja nýja ríkisstjórn. Með nægilega mörgum undirskriftum sem safnað verður yfir 2-3 mánuði, þá ætti að vera grundvöllur fyrir því að forsetinn rjúfi þingið.
Vendetta, 24.2.2011 kl. 17:21
Þáll, eru það ekki líka alþingismenn sem ættu að lesa 24. greinina? Ekki sízt undirlægjan og vikapilturinn Þráinn Bertelsson?
Vendetta, 24.2.2011 kl. 17:23
það væri nú ljúft að losna við þessa ríkisstjórn! Það þarf hér ríkisstjórn sem hægt er að treysta...
Annars mér finnst nú reyndar að allir ættu bara fara að kynna sér stjórnarskránna.
Takk fyrir innlitið Valdimar og Vendetta
Páll Þorsteinsson, 24.2.2011 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.